Re: Re: Þjófur/ar á ferð

Home Umræður Umræður Keypt & selt Skíðagræjur o.f.l til sölu Re: Re: Þjófur/ar á ferð

#56282
1012477169
Participant

Ég varð fyrir því djöfuls óláni að það var brotist inn í bílinn minn í gærkvöldi og stolið úr honum splunku ný ísklifurexi sem ég ver að fá fyrr um kvöldið.
Öxin er af gerðinni Black Diamond Cobra carbon fíber.

Ef enhverjir verða varir við svona einstakt tól eða boðin til sölu þá endilega látið mig vita eða lögregluna (það var tekin skýrsla)í síma 861-8152.
Það hlítur að vekja grumsendir ef eitt stikki er boðið til sölu ?

http://www.spadout.com/p/black-diamond-ice-axes/
Á þessari slóð sést hvernig hún lítu út en hún er með fetli sem er notaður.