Home › Umræður › Umræður › Almennt › Telemarkfestival 2013 › Re: Re: Telemarkfestival 2013
7. janúar, 2013 at 13:17
#58107

Participant
Mér finnst það nokkuð sjálfgefið að telemarkfestivalið felst í því að hitta hina telemarkarana, og halda partí, -jú og svo er líka telemarkað.
Er ekki tímabært að þeir sem skíði með fastann hælinn komi á fót viðbótar festivali, td fjallaskíðafestivali á Siglufirði um miðjan mai?
-Vorskíðafestival gæti rokkað feitt.
Að mæta á svigskíðum á telemarkfestival….. -er það ekki eins og að mæta á asna á hestamannamót? -Eðe eins og Haarde sagði, -„kanski ekki sætasta stelpan á ballinu en e-h sem gerir sama gagn“!
-Í sjálfu sér hið besta mál ef menn eru frambærilegir í „after ski“.
Góðar stundir…