Home › Umræður › Umræður › Almennt › Telemarkfestival 2013 › Re: Re: Telemarkfestival 2013
7. janúar, 2013 at 00:03
#58100

Participant
Ég hef aldrei prófað telemarkskíði og mun líklega aldrei gera það. En mér finnst bara flott að kalla þetta telemarkfestival, það vita allir hvað um er að ræða. Ekkert að því að þetta sé öfugmæli þessi misserin, hver veit nema telemark komist aftur í tísku.
Þetta fer allt í hringi.
Ekki fyrir svo löngu síðan var fjallaskíðun álitin nördalegt fyrirbæri. Vitum öll hvernig staðan er á því í dag