Home › Umræður › Umræður › Almennt › Telemarkfestival 2013 › Re: Re: Telemarkfestival 2013
8. janúar, 2013 at 09:29
#58112

Meðlimur
Ég velti samt fyrir mér hugtakinu fjallaskíði. Eru það ekki skíði sem maður notar til að skíða á fjöll? Hvort sem hællinn er laus eða fastur? Sumstaðar eru gönguskíði með stálkanti kölluð fjallaskíði. Sé því ekki hversvegna ættu að vera 2 festivöl vegna tveggja tegunda af bindingum. Just sayin