Re: Re: Telemarkfestival 2013

Home Umræður Umræður Almennt Telemarkfestival 2013 Re: Re: Telemarkfestival 2013

#58108
1001813049
Meðlimur

Frábær hugmynd, Fjallafestival að vori. Þar gæti verið rennsli, hvort sem fólk ríði ösnum, hestum eða öðru. Hugsanlega væri hægt að troða inn einhverjum fyrirlestrum og skemmtiefni milli þess sem fólk rennir sér og er á after ski-inu. Boltinn er kominn á loft og aldrei að vita nema félögum Ísalp myndi fjölga eitthvað ef boðið væri uppá samkomu fyrir stækkandi hóp fjallageita (með fastan hæl).