Re: Re: Svefnpokaviðgerð

Home Umræður Umræður Almennt Svefnpokaviðgerð Re: Re: Svefnpokaviðgerð

#56394
2006753399
Meðlimur

…senda hann beint út í viðgerð til framleiðanda… það er eina vitið. Það er yfirleitt of dýrt að láta gera við búnaðinn heima ef hann er ekki framleiddur þar.

dæmi um búnað sem ég lét gera við núna í vetur:

-marmot svefnpoki orðinn kaldur eftir mikla notkun, fékk 50% afsl. af nýjum.
-arc’teryx bakpoki með ónýtum rennilás á loki og slitinn á axlarólum, fékk nýjan bakpoka.
-g3 snjóflóðastöng með slitnum vír, gert við frítt.
-Barryvox Opto (6 ára gamall) ýlir sendur í viðgerð til sviss. Mjög góð þjónusta hjá Safalin sem sendi ýlinn beint út í viðgerð en ýlirinn var dæmdur ónýtur og ekki í ábyrgð lengur.

semsagt… senda allt út í viðgerð nema þú eigir sand af seðlum, það borgar sig yfirleitt.

Kveðja frá vesturströndinni,
-R