Home › Umræður › Umræður › Almennt › Svefnpokaviðgerð › Re: Re: Svefnpokaviðgerð
22. febrúar, 2011 at 16:20
#56392

Meðlimur
Oft er hægt að gera við rennilása án þess að skipta þeim út.
Ég lét Seglagerðina skipta um rennilás á retró 40 gömlum skíðapoka frá tengdó. Það kostaði 10.000 kall! Það fannst mér rán. Og bara einfaldur saumur en ekki tvöfaldur eins var. Hinsvegar hafa þeir gert við segl á skútunni fyrir okkur og það var vel gert. Kannski ekki góðir í fínni vinnu? Hvað með saumavinnustofur og flinkar húsmæður? Myndi frekar veðja á það ef hægt er að fá góðan rennilás en ég held að það sé hægt að kaupa þá eftir máli í ýmsum litum hjá Seglagerðinni.
rok