Home › Umræður › Umræður › Almennt › Sterling Rope Fusion Photon 7.8mm Dry Rope › Re: Re: Sterling Rope Fusion Photon 7.8mm Dry Rope
17. janúar, 2012 at 00:54
#57368

Meðlimur
Sælir
Hún er twin og half rope. En ef þú ert að spá í að nota hana staka í göngu á jökli þá er það ok. Gæda iðnaðurinn notar heillínur en Photon er alveg nógu sterk og gott betur. Beal selja jöklalínur í 20-40m lengdum sem eru 8mm og er mjög mikið notað það eru twin línur. Einnig Sterling Ice Thong 7,7mm twin.
Prusikinn virkar best ef hann er um 3mm grennri. Mjúkur 6mm eda bara 5mm ekki nota grennra en það!
Kv. Jón Heiðar