Re: Re: Splitboard

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Splitboard Re: Re: Splitboard

#56689
0703784699
Meðlimur

Ég á Voile split kit með skinnum og öllu ef þú ert að skoða.

Eina sem þig vantar þá er brettið (Burton eða Voile einsog kom fram áður) og svo getur þú notast við hvaða snjóbrettabindingar sem er ofaná þetta split kit. Annars hafa komið nokkrir góðir þræðir um þessi mál undanfarin 2 ár. Googlaðu það. Sissi er með einhverjar nýjar pælingar og víddir í þessum splitboard málum. Málið snýst um harða v.s. mjúka skó og það er spurning um hvað þú ætlar að gera, hvar þú ætlar að renna þér osfrv.

kv.Himmi

S: 8636566 og himmi78 (hja) me (punktur) com