Home › Umræður › Umræður › Almennt › Snjóflóð ofan við Dyrhamar › Re: Re: Snjóflóð ofan við Dyrhamar
3. apríl, 2013 at 19:54
#58270

Meðlimur
Takk fyrir að deila Bjöggi. Hef séð tvo stór flóð í brekkunni beint neðan við Dyrhamarinn á Virkisjökulsleið en aldrei þarna. Það er stór jaðarsprunga þarna beint fyrir neðan hamarinn sem er þá væntanlega kjaftfull af snjó núna.
Þetta er frábær btw skíðabrekka ef Svínafellsjökullinn er ófær, mun brattari en Sandfellsleið.