Re: Re: Snjóflóð í Glerárdal

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóð í Glerárdal Re: Re: Snjóflóð í Glerárdal

#58086
2310668379
Participant

Sæll Karl.
Þessi ummæli þykja mér einstaklega ósmekkleg.

„-Góð regla að látta brettadúddana prófa brekkurnar fyrst, -nóg til af svoleiðis…“

Þar sem þessi vefur er öllum opinn þá ættu þeir sem á hann skrifa að halda sér á faglegum nótum.