Re: Re: Snjóflóð Eldborgargili

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóð Eldborgargili Re: Re: Snjóflóð Eldborgargili

#57309
0412805069
Meðlimur

Um að gera að fara varlega. Þetta flóð fer nákvæmlega af stað eins og ég hef lent í fyrir ofan Sólskinsbrekkuna. Ætli það sé ekki nokkuð algengt að svona hengjuflóð fari af stað á brúnum Bláfjalla.

Árni, getur þú sett inn í daglegu skýrslurnar þínar um Bláfjöll hvenær hengjur hafa verið ruddar/sprengdar niður og þá hvar?