Re: Re: Snæfellsjökull – Dagverðará

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Snæfellsjökull – Dagverðará Re: Re: Snæfellsjökull – Dagverðará

#58267
0412805069
Meðlimur

Dagverðará var skíðafær á Föstudeginum góða. Skíðum skellt undir við malbikið og löng aðkoma að brekkum. Mikið um krækiber, en þau voru öll vel gerjuð.

Óklippt og langdregið myndband sem lýsir aðstæðum ágætlega:

https://vimeo.com/63032716

Fínt að skruna á milli til að átta sig á snjóalögum.

BO