Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Slys í Valshamri › Re: Re: Slys í Valshamri
31. maí, 2011 at 10:43
#56734

Meðlimur
Hæ
Ég tek undir med oðrum ad thad er mildi ad ekki for verr. Ennfremur tha er Thordur madur meiri fyrir ad hafa tekid saman pistil um atvikid sem getur verid okkur hinum lexia. Takk fyrir thad Thordur.
Eg hef sjalfur gerst sekur um heimskupor a fjollum sem eg hef deilt med odrum a thessum vettvangi, odrum viti til vardnadar.
Lifir sem laerir
Kvedja
Halli