Re: Re: slys í múlafjalli

Home Umræður Umræður Almennt slys í múlafjalli Re: Re: slys í múlafjalli

#58071
2802693959
Meðlimur

Sæll Sævar Logi
Takk fyrir að deila reynslu þinni. Slíkt er ómetanlegt fyrir okkar litla samfélag fjallamanna.
Vona að þú náir þér að fullu þótt það taki eflaust sinn tíma.

En að öðru. Veit einhver hér hvernig slysaskráningu óhappa í fjallendi er háttað.
Án þess að vita það reikna ég með að slysó flokki öll slys til fjalla sem frístundaslys en skyldi landsbjörg halda utan um þetta?
Spyr sá er ekki veit.
kv, Jón Gauti