Re: Re: skyndi-ísfestival um helgina (19. og 20.mars) ?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur skyndi-ísfestival um helgina (19. og 20.mars) ? Re: Re: skyndi-ísfestival um helgina (19. og 20.mars) ?

#56515
1811843029
Meðlimur

Jæja, þá er komið plan fyrir helgina. Kíkið á fréttina á forsíðunni.

Vegna veðurs og stutts fyrirvara er planið að taka góðan laugardag í Múlafjalli. Vonum að sem flestir mæti og gerum góða stemmingu.

Sjáumst á laugardaginn