Home › Umræður › Umræður › Almennt › Skyndi- Ísalpkvöld á mánudag !? › Re: Re: Skyndi- Ísalpkvöld á mánudag !?
25. apríl, 2011 at 15:47
#56626

Meðlimur
Vildi að ég væri á landinu fyrir þetta. Hann er að taka ótrúlegar myndir. Kíkið á þessar 10 myndir hans sem eru í boði sem bakgrunnar á Alpinist: http://www.alpinist.com/wallpaper/
Svo er hann akkúrat núna að gefa út bók um fjallaljósmyndun.