Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Skíðafæri við höfuðborgina? › Re: Re: Skíðafæri við höfuðborgina?
19. apríl, 2011 at 09:31
#56605

Meðlimur
Þriðjudagur kl. 9:00
Fjallið lítur feikna vel út. Hér hefur snjóað í nótt og utanbrautafæri lítur snilldarvel út. Þessa dagana byrja sumar lyftur að snúast löngu fyrir hádegi vegna æfinga skíðafélaganna. Status report seinna.
Kv. Árni Alf.
P.S. Skv. spánni gerir skítviðri seint í kvöld.