Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Skíðafæri við höfuðborgina? › Re: Re: Skíðafæri við höfuðborgina?
20. mars, 2011 at 09:39
#56527
Arnar Halldórsson
Moderator
Sæll Ívar
Það var vel hægt að skíða utanbrautar í Bláfjöllum í gær. Fínn snjór en yfirleitt mjög stutt niður á hart. Það var líðið af fólki í gær en fjallið samt mikið skorið.
Mig grunar að suðurhlíðin á Móskarðshnjúkum sé í góð lagi. Það var líka nokkuð gott ástand í Skálafelli um síðustu helgi.
Er á leiðinni í Bláfjöll á eftir en væri til í að skíða einhverjar brekkur utan skíðasvæðann ef einhver vill skinna með mér.
Kveðja,
Arnar (s. 695 1789)