Re: Re: skemmtilegt myndband til að minna mann á hætturnar

Home Umræður Umræður Skíði og bretti skemmtilegt myndband til að minna mann á hætturnar Re: Re: skemmtilegt myndband til að minna mann á hætturnar

#57235
Sissi
Moderator

Svona í sama þema, rakst á þessa mynd síðan í gær frá Helvellyn í Lake District í Bretlandi – fínt að hafa í huga hversu ótrúlega langt aftur hengjur geta poppað, þetta er ekki bara lippið heldur örugglega 5-6 metrar inn.

[img]http://www.lakedistrictweatherline.co.uk/__data/assets/image/0018/182313/The-Summit-Plateau-showing-the-recent-avalanche-181211.JPG[/img]