Re: Re: Skarðatindar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Skarðatindar Re: Re: Skarðatindar

#57658
2809774899
Meðlimur

Frábært drengir, það er gott að þessi frábæra lína fór ekki í hundskjaft.
Þá vonar maður að fá tækifæri á að endurfara þessa línu ykkar.
Efsti fossinn var svaka feitur á myndunum frá Bjögga það hefur greinilega verið mjög gaman hjá ykkur.
Sjáumst í páskafelli að ári, það er enn af nógu að taka.