Re: Re: Sísonstart/BÍS

Home Umræður Umræður Almennt Sísonstart/BÍS og Búnaðarbazar Re: Re: Sísonstart/BÍS

#55676
0808794749
Meðlimur

dagskrár-hnappurinn smá bilaður í augnablikinu…

Vil því minna á að opnað verður fyrir BÍS-klifur kl. 20.30 í kvöld. Klifurhúsið býður félögum ókeypis aðgang til að testa leiðirnar sem Palli hefur sett upp í vikunni.
Jón Viðar ætlar svo að vera með Hnappavalla-myndasýningu kl.21.30.
Látið orðið berast.
Sjáumst spriklandi spræk í kvöld!