Re: Re: Scarpa Mont Blanc stærðir

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Scarpa Mont Blanc stærðir Re: Re: Scarpa Mont Blanc stærðir

#56704
2006753399
Meðlimur

Mont Blanc eru ekki mikið einangraðir og geta verið kaldir í frosthörkum eins og aðrir sbrl. skór.
Gott að hafa þá aðeins rúma fyrir fótkalda en 1,5 yfir í stærð er líklega heldur mikið, betra að fá sér einangraða háfjallaskó ef þú ert fótkaldur og átt seðla, t.d. phantom?