Re: Re: Scarpa eða La Sportiva

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Scarpa eða La Sportiva Re: Re: Scarpa eða La Sportiva

#56651
1506774169
Meðlimur

Farðu líka og mátaðu Mammut Meridian í Everest. Ég er búinn að ganga á La Sportiva Nepal Extrem í 2 vetur og var að skipta yfir í þessa núna. Þeir eru mjög sambærilegir, aðeins ódýrari en passa aðeins betur á breiðari fót finnst mér. Þetta snýst allt um það. Þessir skór eru allir mjög sambærilegir.