Re: Re: Saurgat Satans

Home Umræður Umræður Klettaklifur Saurgat Satans Re: Re: Saurgat Satans

#56850
Hrappur
Meðlimur

Það mætti setja einn bolta í byrjun þriðjuspannar (notuðum Friend þar) annars eru styttra á milli bolta en gengur og gerist hérna í Evrópu í sambærilegum leiðum, þar sem 5 metrar er með því stysta.
Gráður í fjölspannaklifri eru blekjandi og þumalputtareglan sú að menn geti klifrað talsvert erfiðara en upp er gefið eða hafi þeim mun meiri reynslu í klifri.

Annars má hafa í huga að við Rafn þurftum fyrst að klifra upp Ódyseif með bensín-borvél, boltana,keðjur, fullann klifurrakk og 3 línur, Þar er ekki óalgengt að 2-3 boltar séu í spönn þannig eithvað gæti það haft með boltun Saurgatsins að gera. ;)