Re: Re: Rifið í Skessuhorni

Home Umræður Umræður Klettaklifur Rifið í Skessuhorni Re: Re: Rifið í Skessuhorni

#56908
SissiSissi
Moderator

Flottir, síðasta teymi sem ég man eftir þarna hafði meðal annars eldiviðaröxi meðferðis til að hreinsa lausa meterinn svokallaða af Rifinu. Minnir nú að þeir hafi ekki lýst klifrinu með jafn jákvæðum lýsingarorðum og þið.

En það er líka kominn skænir inni í Eilífsdal og frábært friction í Valshamri í hauststillunum.