Re: Re: Púlkur – Dalvík special

Home Umræður Umræður Almennt Púlkur – Dalvík special Re: Re: Púlkur – Dalvík special

#56267
1506774169
Meðlimur

Hef ekki prófað þær sjálfur en vinahjón mín eru með svona og láta vel af. Þau eru hrifin af stærðinni á þeim upp á það að gera að það er hægt að setja þær á bakið þegar svo ber við. Einnig eru þær sæmilega sterkbyggðar. Veit svo ekki meir :)