Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Púlkur › Re: Re: Púlkur
17. desember, 2010 at 21:40
#55963

Meðlimur
Það er verst að það er ekki hægt að leita í gamla spjallinu. Einhver allengsti þráðurinn þar var ormagryfjan sem Ívar bendir á.
Gætir leigt parísarpúlku hjá Fjallaleiðsögumönnum ef þú vilt ekki eyða peningum eða geymsluplássi í púlku.