Re: Re: Professionals at work

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Professionals at work Re: Re: Professionals at work

#57395
2808714359
Meðlimur

Ég held að niðurstaðan sé nokkurnveginn svona:

Skammist ykkar strákar og lærið af því.

En alls ekki hætta, bara hugsa aðeins meira áður en þið framkvæmið. Flest allir töffararnir hér hafa gert jafn miklar vitleysur og sumir meiri (ég er að rétta upp hönd til merkis um að ég er einn af þeim).

Ef þið eruð ekki vissir um hvað þið gerðuð vitlaust skuluð þið finna einhvern reyndari sem getur útskýrt málið svo þið gerið þetta ekki aftur.

Eins og ég man myndbandið þá eru þrú áberandi mistök:
það á ekki að hlaupa á broddum
það á alls alls alls ekki að stökkva á broddum
ein ísskrúfa í tryggingu á svona stunti

have fun

kv
Jón H