Re: Re: Professionals at work

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Professionals at work Re: Re: Professionals at work

#57362
dabbigj
Meðlimur

Sá þetta myndband fyrir þónokkru og fannst þetta bara hálf hlægilegt og bara einhverjir guttar að leika sér og þótt þeir séu í Landsbjargargalla á ekkert að fara að tala þau samtök niður frekar en að Ísalp eigi einhverja gagnrýni skilið þegar ég eða aðrir gerum eitthvað misgáfulegt labbandi um með félagsskírteinið í veskinu.

annars myndi ég hafa meiri áhyggjur af því að línan slitni en að þessi ísskrúfa gefi sig í svona þéttum jökulís ;=)