Re: Re: Professionals at work

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Professionals at work Re: Re: Professionals at work

#57349
0412805069
Meðlimur

Ég er nokkuð sammála Kalla, en það er alveg rétt að þetta er ekki besta Pr-ið fyrir SL.

Geta ekki forsvarsmenn klúbbsins snúið þessu upp í uppbyggilega gagnrýni? Þarna eru greinilega orkumiklir strákar sem eru óhræddir við að reyna eitt og annað. Óþarfi að rakka þá niður í neitt, þannig að þeir þori ekki að láta sjá sig meira.

Nú þarf bara að shanghæja þá í klúbbinn og beina orkunni á rétta braut.

BO

P.s þetta videó er rúmlega árs gamalt, svo ég geri ráð fyrir því að e-ð vatn hafi runnið til sjávar síðan.