3. júní, 2011 at 18:48
#56741

Meðlimur
var á hnúknum í gær og það er búið að snjóa yfir hnúkinn en er nokkuð grár.
Það er búið að snjóa nokkuð mikið í vetur og er hnúkurinn sjálfur nokkur auðveldur eins og staðan er núna.
Kv. Siggi