Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Nýskráning klettaklifurleiða › Re: Re: Nýskráning klettaklifurleiða
7. nóvember, 2011 at 23:32
#57027

Participant
Skil ég þetta rétt. Er stefnan að skráning á nýjum leiðum sé á vef utan Ísalps og þessarar vefsíðu?
Ekki getur það fallið undir stefnu klúbbsins og vefsins okkar.
kv,
Guðjón