Re: Re: Nýjar leiðir í Pöstunum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Nýjar leiðir í Pöstunum Re: Re: Nýjar leiðir í Pöstunum

#57709
gulli
Participant

Við vorum nokkur sem klifruðum Vippuna í fyrra og mig minnir að 5.10c hafi þótt ásættanleg gráða.

Annars má bæta því við frá Jósef að það á eftir að ganga frá akkerum í báðum leiðum. Einungis einn bolti er hvoru akkeri fyrir sig eins og er en það stendur til bóta.