Re: Re: Nýjar Ísleiðir 2012-2013

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Nýjar Ísleiðir 2012-2013 Re: Re: Nýjar Ísleiðir 2012-2013

#58058
Gummi St
Participant

Fór í dag, þorláksmessu í Kotárgil í Norðurárdal sem er Skagafjarðarmegin við Öxnadalsheiðina og klifraði eina 25m fína WI-4+ leið innarlega með Jóni (norðan) Heiðari sem kom frá Akureyri. Kölluðum leiðina Kertið í kotinu og má sjá myndir á http://climbing.is/svaedi/Kotargil

Bestu jólakveðjur,
Gummi st.