Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Nýjar Ísleiðir 2012-2013 › Re: Re: Nýjar Ísleiðir 2012-2013
20. nóvember, 2012 at 14:07
#57955

Participant
Endurpósta hér leiðinni sem við Bergur fórum, svo hún sé inni í þessum þræði.
Nafn leiðar: Rjúpan eina.
FF: Bergur Einarsson og Ragnar Heiðar Þrastarson 11. nóv. 2012.
Aðkoma: Ekið norður Kjalveg um 700 m framhjá afleggjara að Skálpanesi. Hvilftin blasir þar við á
hægri hönd. Leiðin liggur upp gilið lengst til vinstri í hvilftinni af þeim þremur mest áberandi sem þar
er að finna.
Ein spönn – 25 m – WI3
Myndir hér.
kveðjur
Raggi