10. desember, 2012 at 13:41
#58015

Meðlimur
Ísklifur II var haldið á sunnudaginn, tvímennt en góðmennt. Í þetta skiptið var einn af fossunum í Villingadal fyrir valinu.
Á myndinni má sjá nemendurna, Halldór og Andra.
https://picasaweb.google.com/106207102682455692233/Veturinn_201213#5820312843116360274