28. nóvember, 2012 at 13:29
#57973

Meðlimur
Sælt veri fólkið
Vildi bara minna á að Ísklifur II hefst með kvöldfyrirlestri á miðvikudaginn í næstu viku.
Þeim umræðum verður svo fylgt eftir með alvöru ísklifri á laugardeginum sem ætti að vera toppurinn ef aðstæður haldast eins og þær eru í dag. Bara gaman!
Þeir sem eru spenntir fyrir þessu geta séð meira hér (og takið eftir sérkjörum fyrir félagsmenn í ÍSALP):
http://www.fjallaleidsogumenn.is/Namskeid/
Góðar stundir,
Ívar