Re: Re: Námskeið 2013

Home Umræður Umræður Almennt Námskeið 2013 Re: Re: Námskeið 2013

#58169
2806763069
Meðlimur

Sælt veri fólkið

Vetrarfjallamennsku námskeiði Ísdalp/ÍFLM sem halda átti um helgina var aflýst vegna ónógrar þátttöku. Reyndar skilst mér að einhverjir hafi spurt um námskeiðið síðastliðin miðvikudag – sama dag og halda átti bóklegan hluta. Ef allir ætla að bóka sig samdægurs á þessi námskeið þá verður þeim einfaldlega aflýst vegna ónógrar þátttöku! Þeir taka það til sín sem eiga það!

Góðu fréttirnar eru hinsvegar þær að flaggskipið í þessari námskeiðisflóru, Almenn fjallamennska (tillögur að betra nafni eru vel þegnar), er þegar staðfest – í Öræfum yfir páskana. Tékk it át: http://www.fjallaleidsogumenn.is/Namskeid/AlmennFjallamennska/

Góðar stundir,

Ívar