Home › Umræður › Umræður › Almennt › Námskeið 2013 › Re: Re: Námskeið 2013
7. janúar, 2013 at 17:50
#58110

Meðlimur
Sælt veri fólkið
Nokkrir lýstu áhuga á öðru Ísklifur I námskeiði og við ætlum að reyna að drífa í því. Bóklegt 16.jan og verklegt þann 19.jan.
Hægt að bóka núna hér.
Ísalp félagar verða að láta mig vita til að skrá sig á ÍSALP sérkjörum.
Gaman saman!
Ívar