Re: Re: Myndbandagerð Palla

Home Umræður Umræður Almennt Myndbandagerð Palla Re: Re: Myndbandagerð Palla

#58005

Tölvudrasl!

Ef maður er með netfang með íslensku léni, í mínu tilfelli retro.is (þó í gegnum Goggle) þá leyfir youtube manni ekki að skrá sig inn eða subbskræba. Minn tölvugúru segir að þetta sé líklega vegna þess að það sé ekki samningur við litla ísland, eitthvað út af stefgjöldum eða álíka.

Ef ég ætla að skrá mig þá þyrfti ég að nota t.d. gamlan gmail reikning og stofna mig þannig inni á youtube.

Ef þú (eða t.d. Sissi) ert með góða lausn á þessu þá máttu koma með hana.

– b