Home › Umræður › Umræður › Almennt › Myndasýning með Kitty Calhoun og félögum › Re: Re: Myndasýning með Kitty Calhoun og félögum
15. febrúar, 2012 at 13:02
#57489

Participant
Takk fyrir skemmtilega myndasýningu í gær, þó að Kitty sé ekki ýkja há í loftinu er hún augljóslega hörkunagli.
Vonandi fá þau sæmilegt færi á meðan á dvölinni hér stendur.
Skabbi