Re: Re: Myndasýning annað kvöld-FELLUR NIÐUR

Home Umræður Umræður Almennt Myndasýning annað kvöld-FELLUR NIÐUR Re: Re: Myndasýning annað kvöld-FELLUR NIÐUR

#57578
1811843029
Meðlimur

Hæ!

Kappinn sem ætlaði að halda sýninguna er ekki á landinu þannig að því miður fellur þessi sýning niður.

En það er opið hús í félags aðstöðunni í kvöld, stjórnin verður á svæðinu að klára að pakka ársritum og svo er auðvitað dry tool kvöld.

Það er leitt að þetta fer svona en það er ekkert við því að gera.