Home › Umræður › Umræður › Almennt › Myndakeppnin annað kvöld og glóðvolgt ársrit!!! › Re: Re: Myndakeppnin annað kvöld og glóðvolgt ársrit!!!
29. janúar, 2012 at 14:15
#57430

Participant
Þetta var frábært kvöld og bara heill hellingur af liði sem mætti.
Gaman að sjá hvað það var góð þátttaka í myndasamkeppninni í ár, eitthvað annað en í fyrra t.d.
Svo er myndbandasamkeppnin góð viðbót og vonandi að það verði enn fleiri og betri vídeó sem berast næst.
Takk fyrir mig!