Re: Re: Myndakeppnin annað kvöld og glóðvolgt ársrit!!!

Home Umræður Umræður Almennt Myndakeppnin annað kvöld og glóðvolgt ársrit!!! Re: Re: Myndakeppnin annað kvöld og glóðvolgt ársrit!!!

#57428
Freyr Ingi
Participant

Takk fyrir skemmtilegan viðburð í gær félagar.

Verulega gaman að sjá allar ljósmyndirnar sem sendar voru inn í keppnina, 92 stk ef ég taldi rétt en enn skemmtilegra fannst mér að sjá vídjóin sem Ísalparar eru farnir að búa til.

Ritnefnd fær svo nátturlega stóran plús fyrir að koma ársritinu út til okkar hinna.

Takk !!