Home › Umræður › Umræður › Almennt › Munur á dyneema sling og Nylon › Re: Re: Munur á dyneema sling og Nylon
18. janúar, 2012 at 10:06
#57388

Participant
Svo verða menn að hugsa hvað mjaðmagrindin á manni þolir… ég væri ekki til í að detta í svona sling sama hvort það er hnútur á honum eða ekki. Málið með hnútinn er samt að við snöggt átak þá hitnar hann og veikist við það (þess vegna slitnar slingurinn við hnútinn, held því að test í tjakki mæli ekki það sem verið er að mæla þarna þ.e. að maður í stansi dettur (tryggður í megintryggingu með sling). Aðal málið er að vera ekki með slaka, daisychain er einmitt hugsað til þess að þess þurfi ekki, getur stillt fjarlægðina í ankerið.
Smári