Re: Re: Munkinn

Home Umræður Umræður Klettaklifur Munkinn Re: Re: Munkinn

#57892
Siggi Tommi
Participant

Held það séu ekki nema tvær.
Englaryk, 5.8-9, lengst til vinstri.
Tímaglasið, 5.10d-ish (enn á reiki) þar til hægri (milli Englaryks og Talíu og co.)

Síðan var ranglega farið með leiðina sunnan við brú. Hún heitir Fýlupúki og var gráðuð 5.10d-ish (með sprungunni hægra megin, en það er hægt að fara 5.12-ish direct og 5.10+/11- vinstra afbrigði).