Home › Umræður › Umræður › Almennt › Lóndrangar á Snæfellsnesi › Re: Re: Lóndrangar á Snæfellsnesi
8. maí, 2011 at 20:15
#56661

Participant
Blessaður Tommi. Hér er mynd sem ég tók af jöklinum frá Dagverðará í morgun. Snjórinn mætti alveg ná lengra niður.
Ég vel venjulega þessa leið á Snæfellsjökul. Gott að vera laus við stibbuna og óhljóðin í þessum fáranlegu vélsleðum á hefðbundnum leiðum.
JVS