Re: Re: Línur og gönguexir

Home Umræður Umræður Almennt Línur og gönguexir Re: Re: Línur og gönguexir

#56416
2806763069
Meðlimur

Held að þú eigir ekki eftir að sjá eftir að hafa keypt þessa exi. Ekki síður sexy en Petzl.

Ég myndi hinsvegar hugleiða að kaupa frekar eihverja meira klifurorientaða exi sem hamarinn í framtíðinni. Þá áttu eina klifurhæfa fjalla-/göngu exi og getur notað hana með alvöru ísklifurtóli í léttari klifurleiðir. Það ætti að vera mjög flott blanda.

9,1 er hinsvegar ansi mikill burður – en menn verða að vega og meta, það er víst ekki hægt að kaupa endalaust af drasli!