Re: Re: Línur og gönguexir

Home Umræður Umræður Almennt Línur og gönguexir Re: Re: Línur og gönguexir

#56400
2806763069
Meðlimur

Sæll

Ef þú vilt bara fá svona beinskeitt svör þá finnst mér þessi græja frekar sexy: http://www.petzl.com/us/outdoor/classic-mountaineering-ice-axes-0/sumtec

Hvað línu varðar þá eru svona 8,xmm línur eins og Beal Ice line nokkuð klassískar í alskonar brölt en henta jafnframt illa í klettaklifur. Það eru til slatti af allskonar mjóum og léttum single rope línum eins og Beal Jocker sem henta í allt en eru kannski óþarflega þungar þegar maður vill bara hafa línuna með í eitthvað smá brölt. Sem sagt enginn fullkomin lausn.

Ef ég ætti svo nóg á peningum væri ég líka með par af þessum elskum hangandi í geymslunni: http://www.petzl.com/us/outdoor/verticality/ice-axes/technical-mountaineering-ice-axes/aztarex